Wheel of life Black Rhodium

  Wheel of life Black Rhodium

  24.800 kr
  DESCRIPTION
  Þetta fallega hálsmen sem skartar lukkuhjólinu minnir mann á að líta á björtu hliðarnar í lífinu.  925 silfur með rhodium húð eða 18kt gyllingu og kemur í 50 cm langri leðurfesti með 8 cm framlengingu.


  Gæfuhjólið eða „Hjól Lífsins“ minnir þig á að hjólið er alltaf að snúast og lífið er í stöðugri breytingu.

  Þessi hringrás sýnir hvers vegna það er svo mikilvægt að þykja vænt um sælustundirnar í lífi þínu og nýta þær sem best meðan þær eru innan seilingar. Gæfuhjólið er einnig þekkt sem hjól karma. Það sem þú sendir út í alheiminn mun koma aftur til þín.

  Vertu góð manneskja.

  REVIEWS

  RELATED PRODUCTS

  BACK TO TOP