Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

UPPSELT

INFINITY DIVINE LIMITED BRACELET GOLD-GREEN

 

UPPSELT í vefverslun, nokkur eintök til á sölustöðum Vera Design ❤️



Í tilefni af 10 ára afmæli VERA DESIGN hannaði Iris Björk Tanya Jónsdóttir glæsilega afmælisútgáfu af Infinity armbandinu eftir Guðbjart heitin Þorleifsson.
Íris byrjaði sína vegferð sem skartgripahönnuður og stofnaði VERA DESIGN með Infinity armbandið að leiðarljósi árið 2012, það kom aldrei neitt annað til greina en að hanna grip sem tengir þau saman í tilefni þessa merku tímamóta.

Afmælis armbandið kemur í takmörkuðu upplagi. Hvert og eitt er númerað og kemur í veglegri afmælis öskju.  Armbandið er 18,5cm langt hægt að lengja og stytta hjá gullsmið.

Falleg tímalaus hönnun og veglegur safngripur sem mun erfast á milli kynslóða.

HAVE FAITH IN LIFE

Silfur með 18kt. gyllingu og grænum baguette-skornum sirkon steinum.

Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.



VD-B2022-YG-GR

Search