Fíllinn er tákn göfugra eiginleika eins og trausts, verndar og visku.
Á bakhlið mensins er áletrað:
Love - Luck - Power - Strength - Dignity - Protection - Happiness.
Menið er 2cm í þvermál og kemur í 45cm langri keðju með 6cm framlengingu.
Silfur með svartri rhodium húð.
Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.