Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

FATHER MIDI RING GOLD-RED

FATHER er glæsileg lína sem stofnandi og yfirhönnuður VERU DESIGN Íris Björk hannaði í minningu föður síns. Father Midi er glæsilegur hringur einn og sér, og hentar vel til að stafla saman með öðrum hringjum eins og Baguette, XO eða Tennis hringjum.

Silfur með 18kt gyllingu með demantskornum rúbín-rauðum sirkon stein.

Steinn er 10mm x 8mm.

Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.

VD-R8696-YG-RD-52

Search