Þú getur sótt pakkann þinn á Þjónustuborð Kringlunnar
Glæsilegir lokkar þar sem strengirnir tákna náttúru okkar íslendinga og droparnir vatn.
Lokkarnir eru 20 x 6mm
18kt gullhúðað silfur.
Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.
VD-E4721-YG