Þú getur sótt pakkann þinn á Þjónustuborð Kringlunnar 🎁
Glæsilegur hringur þar sem strengirnir tákna náttúru okkar íslendinga og droparnir vatn.
Hringurinn er 18mm breiður.
Silfur með 18kt gyllingu.
Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.
VD-R4720-YG-56