Þú getur sótt pakkann þinn á Þjónustuborð Kringlunnar
Glæsilegur hringur þar sem strengirnir tákna náttúru okkar íslendinga og droparnir vatn.
Hringurinn er 18mm breiður.
Silfur með 18kt gyllingu.
Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.
VD-R4720-YG-54