Þetta glæsilega armband er hannað af Guðbjarti heitnum og er sannarlega glæsilegt og mjög veglegt.
Strengirnir tákna stórbrotna og tignarlega náttúru okkar íslendinga með tilvísan í stuðlaberg og droparnir vatn. Tímalaus Íslensk hönnun í 70 ár.
925 rhodium húðað sterling silfur.
Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.