Veglegur og glæsilegur kross sem settur er sirkon steinum, hann er þykkur sem gefur honum dýpt og fallegt útlit. Krossinn er 18mm að lend, 15mm breiður og 5mm þykkur, kemur í 41cm langri keðju og er með 10cm framlenginu. Silfur með 18kt gyllingu og glærir sirkon steinar. Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.