Search our collections

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

NÝTT
Mælum með

INFINITY DIVINE LIMITED BRACELET

Í tilefni af 10 ára afmæli VERA DESIGN hannaði Iris Björk Tanya Jónsdóttir glæsilega afmælisútgáfu af Infinity armbandinu eftir Guðbjart heitin Þorleifsson.
Íris byrjaði sína vegferð sem skartgripahönnuður og stofnaði VERA DESIGN með Infinity armbandið að leiðarljósi árið 2012, það kom aldrei neitt annað til greina en að hanna grip sem tengir þau saman í tilefni þessa merku tímamóta.

Afmælis armbandið kemur í takmörkuðu upplagi. Hvert og eitt er númerað sem er grafið í armbandið og kemur í veglegri afmælis öskju. Virklilega falleg tímalaus hönnun og veglegur safngripur sem mun erfast á milli kynslóða um ókomna tíð. 

HAVE FAITH IN LIFE

Silfur 925 með 18kt gyllingu og kampavíns litum baguette skornum zirkon steinum.

Umhirða

Ekki má úða ilmvatni eða öðrum efnum á húðaða skartgripi svo að efni í úðanum hafi ekki áhrif á málm skartgripsins. Bíddu þar til húðolíur eða krem hafa þornað áður en þú setur á þig skartgripi. Þetta á einnig við um svita, svo gleymdu ekki að fjarlægja skartgripina þína áður en þú stundar líkamsrækt eða sund. Til að koma í veg fyrir rispur, vefðu skartgripina í mjúkan klút þegar þú hefur lokið við að hreinsa þá og geymdu alla skartgripi aðskilda frá hverjum öðrum.
Sýrustig húðar og umönnun skartgripa hefur mikil áhrif á endingartíma gyllingar og rhodium húðar