Þú getur sótt pakkann þinn á Þjónustuborð Kringlunnar

This section doesn’t currently include any content. Add content to this section using the sidebar.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

New

KRAFTUR FOR LIFE PENDANT SILVER-SAND

"LÍFIÐ ER NÚNA„ glæsilegt nýtt hálsmen, hannað fyrir við Kraft, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein. Hægt að nota menið á nokkra vegu með því að skipta út ólinni.

Boðskapurinn "LÍFIÐ ER NÚNA„ á við alla á öllum stundum lífsins og kemur fram á fjórum hliðum mensins, LÍFIÐ - ER - NÚNA- Hjartsláttar lógó Krafts er svo á fjórðu hliðinni. 

Hálsmenið er 1,5 x 0,5 cm og kemur með bæði sand litaðri vegan leðuról og silfur keðju sem eru 42cm með 8cm framlengingu.

Rhodium húðað silfur.

Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.

VD-P8083-RH-SD

Search